Færsluflokkur: Bloggar
10 ára skólagöngu minni er formlega lokið ! jebb, útskriftin var áðan og var með eindæmum allt í lagi.
ætla ekkert að vera skrifa einkunnirnar mínar hérna. ég gerði bara eins vel og ég gat!
er ekki frá því að ég eigi eftir að sakna 8 og 9 bekkjar þau eru öll svo miklar dúllur eitthvað :*
verð bra að hitta þau reglulega
eftir útskriftina bauð mamma mér á Galito. borðaði kannski aaaaðeins of mikið fékk mér hamborgara og franskar og svo ís og franska súkkulaðiköku í eftirétt
algjört lostæti
ætla sofa út á morgun og skella mér svo í borgarnes á gospel æfingu hlakka ýkt mikið til.
Eitt sinn er ég var 6 ára byrjaði ég í Brekkubæjarskóla en flutti svo uppí sveit og var í Heiðarskóla í 9 og hálft ár. gaman að því.
langaðu bara að gera eina settningu fyrir Gísla haha
skelli inn myndum á eftir eða á morgun eða bra þegar ég nenni því
Bloggar | 1.6.2006 | 01:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
fór á skagan áðan að kaupa útskriftar föt. keypti mér krúttlegasta kjól í heimi! þið sjáið hann á morgun er ekkert smá ánægð með hann, féll gjörsamlega fyrir honum. ætlaði samt að kaupa annan sem var í Litlu búðinni en nei auðvitað var ealastin í honum svo ég má ekki vera í honum
arrrg! en þessi er miklu flottari
fórum svo bara heim og ég fór að taka til í ruslakompunni minni er samt ekki búin. þarf að fara með óhrein föt framm, þurrka af og skipta um á rúminu þá er ég sátt
en ég ætti að fá orðu fyrir að hakka inná aðrar síður hakkaði mig inná síðuna hans Ívars fyrir nokkrum mánuðum og svo í gær hakkaði ég mig inná síðuna hjá Gísla
bloggaði, setti mig í tengla, bjót til tengil um mig, breytti skoðunarkönnuninni og setti nýtt lúkk á síðuna. held að ég hafi aldrei séð svona fljót viðbrögð, komu strax komment. haha þetta var ekkert smá gaman
er að fara vinna á eftir fyrir Fernu sem er í einhverju ferðalagi. haha mér finnst svo gaman að kalla hana Fernu en hún heitir bara Erna. Erna Ferna í mínum huga
svo ætlar Maren að vinna fyrir mig alla vaktina á morgun þannig að ég þarf ekkert að drífa mig eða neitt. get tekið deginum með ró.
svo er Gospel æfing á fimmtudaginn, hlakka svo til syng einsöng með Ástu
en svo hitta tónleikarnir akkúrat á þegar ég er í Ölver en ég ætla að fá að skjótast smá og syngja á þeim og koma svo aftur
Erna ætlar svo að taka fyrir mig vaktina sem ég á í þeirri viku því ég tek fyrir hana í kveld.
vinna næstu helgi og svo bara Ölver hlakka ýkt mikið til, en þið verðið hinsvegar að sörvæva því þá viku (6-13júní) kemur ekkert blogg.
Bloggar | 30.5.2006 | 14:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
hellú í annað skiptið í dag hef bara ekkert að gera svo ég ákvað bara að blogga.
var bra að vinna áðan og svona stuð hvað er málið með að fólk er að panta sér pizzu á sunnudagskvöldi? það á að vera heima hjá sér að elda Sunnudagssteik var allavega aaaalveg nóg að gera.
langar að gera eitthvað í kvöld er samt að fara í skólann á morgun
langar hevý mikið í borgarnes aftur næstu helgi. ef þessir strákar eru ekki snillingar þá veit ég ekki hvað ætla allavega að reyna komst.
veit reyndar ekki hvað ég á að segja meir
égelskaðifyriraðverasvonagóðurvinur <3
Bloggar | 28.5.2006 | 22:21 (breytt kl. 22:24) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
ég vissi það ekki fyrr en í gærkvöldi og vá þeir eru snillingar
þannig er mál með vexti sko að ég byrjaði á að vakna endanlega klukkan hálf 5 í gær, vann til 10 með Regínu. það var snilld. var svona að vaska upp og tók svo eikkern dall úr vélinni og setti hann hliðiná djúpsteikingapottinum og n.b ég var hevý þreytt og pirruð. tók svo sikti úr vélinni og ætlaði að setja það í dallinn en ég fann hann ekki og sagði geðveikt pirringslega við Regínu alveg Hvað gerðiru eiginlega við dallinn og hún var alveg uuuuu hvaða dall og ég alveg frönskudallinn ég setti hann hérna rétt áðan!!! þá sagði hún geðveikt rólega Guðbjörg hann er Beint fyrir framan nefið á þér. og það var satt, ef ég hefði hallað mér framm hefði ég dottið á hann. við hlóum svoooo mikið að þessu en allavega. ykkur finnst þetta kannski ekki fyndið en okkur fannst það
svo eitthvað korter í 11 sótti Ásgeir okkur, skilaði lyklinum af Hróa og fór heim að hafa mig aðeins til, og brunaði svo beint í borgarnes. þar var líf og fjör það sem þeim dettur ekki í hug sko. en já svo eitthvað um 1 eða eitthvað þá fórum ég, Gísli, Bambi, Unnar, Gartur og vá ég man ekkert nöfnin á þeim öllum
jú Hákon, og einhver stelpa sem ég man ekki alveg hvað heitir í augnablikinu allavega við fórum á ballið á Venus með Ulrik. fórum svo heim til Garts eitthvað rúmlega 2 eða eitthvað ég man það ekki alveg. eða ég og Gísli fórum bara og svo kom Stebbi til okkar
horfðum á einhverja mynd sem ég hef aldrei heyrt um áður og þeim fannst það mjög skrítið. svo var ég orðin soldið mjög mikið þreytt og Stebbi elzkan reddaði mér fari með Bjarna heim. hefði samt viljað vera þarna lengur því allir voru að koma heim en ég meikaði það bara ekki. Stebbi kom svo með Bjarna að skutla mér heim og svo fór ég aðeins í tölvuna, smsaði Stebba og fór að sofa rúmlega 5
og hér er ég. glaðvakandi eftir 4 tíma svefn
fer svo að vinna frá hálf 6 til hálf 9. sem betur fer ekki langa vakt eins og í gær. meika það ekki.
svo er bara gróðursetningadagur á Mánudaginn, eða réttara sagt eftir skóla til hálf 6. skil ekki alveg hvað við eigum að vera hanga í 6 tíma og gera ekki baun. en jæja svona verður þetta að vera. svo er frí á Þriðjudaginn og útskriftin á Miðvikudaginn
Bloggar | 28.5.2006 | 09:57 (breytt kl. 12:37) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
hell yeah! næsta skólaball sem ég fer á verður í fjölbraut vuhú!
ballið var samt ekkert svo skemmtilegt fannst mér. var reyndar ekki í neinu stuði, var að leka niður af þreytu og var pirruð því ég gat ekki haft mig almenninlega til því ég var að vinna til rúmlega 8 og allt í steik. en ég sörvævaði allt ballið. Öddi skutlaði mér svo heim og ég var sofnuð uuu ég man ekki rúmlega 1 eða eitthvað og var snögg að sofna! svaf greinilega fast því ég vaknaði ekki við tvö sms. sorry :** vaknaði svo við vekjaraklukkuna kl 7 stillti nefla óvart símann þannig að vekjaraklukkan hringi alla daga og auðvitað hringdi hún í morgun en ég var snögg að slökkva og sofna aftur. vaknaði svo rúmlega 9 alveg að kafna úr hita, opnaði gluggann, fékk mér kók og sofnaði
vaknaði svo rúmlega 12, fór í sturtu og hér er ég borðandi snakk og langar í kók en ég nenni ekki framm
dagurinn verður svo tekinn rólega. ætla að slappa bara af framm að vinnu.
Bloggar | 27.5.2006 | 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
kláraði skreytingarnar í dag sem verða á galaballinu. var ekki að nenna þessu í dag, var að drepast úr þreytu eftir aðeins 3 tíma svefn því mér var bannað að fara sofa æj þú ert ágætur :*
þegar ég var búin með skreytingarnar hjálpaði ég Sigurkarli að bera eitthvað dót og fór svo að mála einhverja kassa sem litlu krakkarnir náðu ekki að klára og það þarf að klára þá og eitthvað, mála svo hinn á morgun en þarf að hafa hraðar hendur því ég fer í hádeginu. jebbs kellan er að fara í klippingu og litun er að pæla í að setja fullt af styttum og lita það hérumbil svart og setja svo vínrauðar strýpur. er það ekki málið? ég var þannig í 9.bekk og langar að testa það aftur. ætla stytta það aðeins og svo tæta það til hel*****
fer svo að vinna klukkan hálf 6 til 10. þarf helst að ná mér í nýjar linsur á morgun, hinar eru ónýtar er að verða brjáluð á þessum linsum! er alltaf að kaupa mér nýjar!! pirripú
svo er frí í skólanum á fimmtudaginn og þá fer ég í neglur klukkan 2 hlakka soldið mikið til. er ekki búin að fara í lögun í tvo mánuði sko, orðnar frekar sjúskaðar.
svo er íþróttadagurinn á föstudag og svo bendir allt til þess að ég þurfi að vinna um kvöldið! finn enga til að redda mér svo ég kem þreytt og angandi af steikingarlykt á ballið (Y) vei!
Bloggar | 23.5.2006 | 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
já var að skoða gamlar myndir af mér á netinu síðan ég var á leikskóla. ætla leyfa ykkur að njóta þeirra með mér
Bloggar | 22.5.2006 | 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
já heldur betur. mætti galvösk uppí skóla í morgun, talaði við Thelmu og Ásdísi í sambandi við skreytingar fyrir ballið og svo fóru þau öll af stað í ferðalagið og ég að gera skreytingarnar fyrir ballið. klippti út hitt og þetta og tékkaði ástandið á sjoppunni sem var bara fínt, þarf ekkert að kaupa inn fyrir ballið sem er gott því þá skemmist það ekki í sumar
samt sko, það var einhver sem keypti stóran mars kassa um daginn og hann er óopinn en það skemmist í sumar. hefði ekki verið gáfulegra að kaupa bara lítinn kassa? ég held það. var aaaaalein að þessu öllu saman, leið eins og palli einn í heiminum
Hjálpaði svo Samma að taka til í tónmentarstofunni. Þvílíkt og annað eins drasl í kringum einn kennara.
fór svo heim og lagði mig aðeins of lengi held ég. mamma vakti mig eftir tveggja tíma svefn einhver sem býður sig fram að tala við mig í nótt? hmm
sem minnir mig á það, á að hringja í klippikonuna á eftir og panta tíma í lit og klippingu, hlakka ekkert smá til að losna við eitthvað af þessu hári! einhverjar hugmyndir af klippingu?
fer svo í neglur á fimmtudaginn
hef ekkert að gera... langar að blogga meir en ég hef ekki hugmynd um hvað ég á að segja
Bloggar | 22.5.2006 | 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
eins og þið sjáið er ég búin að breyta síðunni svolítið.. held að þetta lúkk sé komið til að vera. skellti svo saman einhverjum banner en ég er ekki alveg nógu sátt með hann en ég vinn betur í honum fljótlega. svo hjálpaði Þóra mér með tenglana, þeir voru í ruglinu. fer svo að drífa inn einhverjum myndum það er bara svo böggandi að geta bara save-að eina mynd í einu
keyrði uppá skaga áðan og útum allan bæ. keypti mér hálsmen og eyrnalokka fyrir Galaballið sem ég mæti btw seint á því þetta er vinnuhelgin mín (Y) greit! get verið á ballinu í rúma 2 tíma.
fór svo að vinna áðan og mesta furða var ekkert svaka að gera, hélt að það yrði allt brjálað en svo var ekki. er búin að fá vinnuplanið mitt:
vinn alla Miðvikudaga frá 17:30-22:00
tvær helgar í röð frá 17:30-20:30 21:00
frí eina helgi og vinn svo tvær helgar.
það vill svo skemmtilega til að helgin sem ég verð uppí Ölver er frí helgin mín svo ég þarf bara að redda Miðvikudeginum
get svo sofið út á morgun eða annars.. það verður einhver fundur hérna heima eftir hádegið en ég vona bara að þetta fólk tali ekki hátt svo ég geti sofið!
verð svo bara uppí skóla á Mánudaginn að undirbúa Galaballið, já ég fer ekki í ferðalagið.
svo neglur á fimmtudaginn og panta tíma í litun og klippingu á morgun og já vel á minst. ég og Guðdís fórum með Óla í klippingu á Föstudaginn og sjáiði útkomuna hér að ofan. hann er orðinn hnakki
Bloggar | 21.5.2006 | 02:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
jæja smá blogg áður en ég legg af stað í borg óttans í starfskynningu
kom heim um kvöldmat í gær eftir fínan dag. hann var samt mjög einhæfur.
Gísli sótti mig um hálf 1 og fórum við þá á skagan að taka útvarps og sjónvarpsviðtal við efsta mann Samfylkingarinnar. fórum svo í skútuna þar sem við snæddum dýrindis hamborgara
fórum svo og tókum viðtal við efsta mann xB, man ekki hvað sá flokkur heitir, frjálslyndir eða eitthvað en allavega tókum sjónvarpsviðtal við hann á torginu! já við stóðum útá miðju torgi og mynduðum bak og fyrir! tókum svo sjónvarpsviðtal við efsta mann Vinstri grænna,sem var önnur af tveimur konunum sem við tókum viðtal við (samsæri eða já?neidjók) tókum svo viðtal við efsta mann xD hann Gunnar eitthvaðson. og svo loks sjónvarpsviðtal við hina konuna sem kom frá xF. hittum þetta lið svo allt aftur til að taka útvarpsviðtöl á meðan próduserinn og upptökumaðurinn klipptu sjónvarpsviðtölin saman svo það væri hægt að senda þau uppí Efstaleiti til birtingar í Kastljósinu í gær.
soldið skrítið að horfa á þetta í sjónvarpinu þegar maður var á staðnum þegar þetta var tekið upp
en já þétt dagskrá hjá mér:
- fara á tvo fundi með Gísla
- hitta Strákana á stöð 2. eitthvað viðtal eða eitthvað hjá þeim
- skoða útvarpshúsið og sjónvarpsstjúdíóin og allt þetta batterí
- fara vinna kl 17:30-22:00
- beint til Söndru að gista með Guðdísi
- starfskynning kl 06:00 á Föstudagsmorgun
- vinna kl 17:30-21:00(vonandi ekki lengur)
- (Klipping)
- vinna kl 17:30-21:00
jebbs ok kannski ekkert svaka en samt! alveg nóg fyrir mig skomm....
en æfingaraksturinn minn varð löglegur í gær úúúúúújéééééé
mamma var svo góð að fara uppá VÍS og til sýslumans og til Sigga og allt að hún kláraði þetta bara kellan skellti mér því auðvitað smá
rúnt í gær. fór uppá Hagamel og svo til baka.
svona hljómuðu kommentin sem ég fékk:
-Ekki fara svona hratt í beyju
-færðu þig lengra til vinstri
-Hægðu á þér (var í fkn 55)
-Bíddu róleg, við erum ekkert að drífa okkur (ætlaði að taka af stað þegar mamma var að spenna beltið)
-stoppaðu (var búin að bakka ca 5 cm og gat bakkað svona 2 metra!)
ómægad sko! hvernig verður þetta?!?! ég bara spyr.
ég hef farið hraðara í beyjur hjá Vidda. farið á milli 70 og 80.
ojæja, marr verður að lifa með þessu. fæ sem betur fer bílpróf eftir rúma 9 mánuði
Bloggar | 18.5.2006 | 08:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)