Færsluflokkur: Bloggar
ójáááá! fm 95,0 er útvarpsstöðin Blómið, sem er undir stjórn fva, og í þessari viku standa yfir opnir dagar og er ég þá við völd í útvarpinu! eða svona með öðrum :p ég er í svokölluðum fjölmiðla hóp og á hann að sjá um útvarpsstöð og heimasíðu (nffa.is/od) þetta er mjög skemmtilegt :D
byrjuðum kl 13:00 í dag en byrjum kl 10:00 á morgun og hinn. í dag var líka stjórnmálafundur svo ég gat ekki lokað þættinum fyrr en hálf fimm! orðin frekar þreytt á að hanga bara þar sem bæði síminn minn og tölvan ákváðu að verða batteríislaus :@ en ég fór þá bara í þindar slag við Trausta. haha það var snilld :p (þind er það sem er inní þér á hliðinni)
dreif mig svo uppá vist og hér er ég, að deyja úr hungri! spurning hvort maður fái sér ekki bara að borða :D
en ég nenni ekki að blogga meira, ákvað bara að láta ykkur vita af útvarpinu ;D
blella ;*
Bloggar | 6.3.2007 | 17:06 (breytt kl. 17:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
jæja þá er ég orðin 17 ára! og meira segja einum degi meira!
ég átti yndislegan dag í gær nema ég þurfti að mæta í skólan! en í hádeginu var mér og hinum stelpunum sem erum í þessu rauðakross dóti boðið í mat uppí rauðakross. það var fínt, hefði samt frekar viljað pizzurnar sem voru í skólanum, en alla vega....
eftir skóla fór ég að gera félagsfræði fyrirlestur með guðdísi. náðum loksinns að klára hann! höfum ekkert komist áfram fyrr en í gær. svo kom mamma með blóm handa mér :D og fórum svo í Nínu og mamma splæsti þessum líka flottu hvítu sígvélum, hvítum ermum og hvítum og bleikum svona klút á mig :D hún er best ;*
fórum svo uppá vist að skipta um föt og fórum svo út að borða. vá það var geðveikt, fékk með pizzu, ostabrauðstangir, súkkulaðiköku og kók megrun hvað? hehe. gat reyndar ekkert borðað af brauðstöngunum svo ég tók þær bara með og gaf Gunnu Mæju þær góða ég.
svo skutlaði mamma mér á línudans æfingu og þar fékk maður ófáa kossana! ég þakka nú bara fyrir að fá ekki frunsu! ! eftir æfinguna kom pabbi með pakka handa mér, Pening sem kemur sér mjög vel.
en semsagt frá mömmu fékk ég og fæ: blóm, bílpróf, ökutímana, ökuskólann og bíl (vann líka soldið heima til að fá þetta)
frá ömmu, pabba og Önnu fékk ég: pening
frá Lóu fékk ég: sjúkra eitthvað til að vera með í bílnum
frá Þórði frænda og Siggu fékk ég: pening
svo fékk ég gasalega flott afmæliskort frá Gunnu Mæju
Takk allir fyrir afmæliskveðjurnar þið eruð svo miklar dúllur
Bloggar | 1.3.2007 | 07:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
vá ég verð bara að blogga um þetta!
kom heim áðan og þá biðu mín margir á msn, þar á meðal Sandra systir sem hafði sent mér link af frétt um barn sem fæddist með 12 fingur og 11 tær.
svo voru nokkrir búnir að blogga um þessa frétt svo ég las þau blogg og ein kona sagði þetta vera "fötlun" ég get ekki lýst reiði minni yfir því! ef ég er fötluð hvað er þá fólkið á sambýlinu og allt það? þetta er svo langt frá því að vera fötlun! fötlun er eitthvað sem ekki er hægt að laga en þetta er hægt að laga!
sjálf fæddist ég með 14 fingur í heildina og 12 tær og ekki kem ég sem frétt á mbl.is!
ég bara varð að létta þessu af mér!
og þú þessi kona ekkert ílla meint á þig þannig, fer bara mjög mikið í taugarnar á mér þegar þetta er kallað fötlun!
Fæddist með 12 fingur og 11 tær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 25.2.2007 | 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
eða eitthvað :p vissi enga fyrirsögn
það er alveg ótrúlegt hvað ég hef ekkert að gera stundum og svo allt í einu er allt brjálað! eins og þessi og síðasta vika.
þessi vika er bara búin að vera rugl! skóli-liðveisla-læra-sofa-skóli-læra-þrífa-sofa-skóli-þrífa!-æfing- sofa-skóli-neglur-liðveisla-sofa-skóli-læra og vonandi litun. fyrir mér er þetta of mikið!
á helginni (Þóra;D) er vistarpartýið ógurlega, hlakka mikið til. verður örugglega mikið fjör ;D
ég er enþá lasin :( níu dagar! kommon sko. ekki alveg að gera sig. er að verða brjáluð á þessu. fór til læknis á þriðjudaginn og þá var ég komin með bólgur í ennis og kinnholum og fékk einhverjar töflur við því og svo einhverja dropa í augun útaf kvefinu og eitthvað. úffpúff
Erla og Bjarki eru að veita mér félagsskap á msn :D ekki amarlegt það.
nenni ekki að blogga meir
Bloggar | 22.2.2007 | 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6 dagur runninn upp í veikindum mínum. er að verða nett brjáluð á þessu. Byrjaði á að fá kvef og einhvern viðbjóð á þriðjudaginn og það er ekki að lagast!
ég held að ég geti ekki tekið inn fleiri meðöl!
ætlaði svo í bæinn yfir helgina að passa fyrir Ellu en þurfti að hætta við því mér er ekkert að batna :(
er bara núna að láta mér leiðast uppá vist, horfði á Eurovision áðan og er EKKI sátt!!!!! Friðrik Ómar átti að vinna! en neeeeei einhver síðhærður gamall kall vann! púffipúff!
vaknaði klukkan hálf 3 í dag svo ég sé ekki framm á að sofna strax, fór líka ekki að sofa fyrr en að verða 4 og sofnaði svo áðan :p fátt betra en að sofa þegar maður er svona lasin :)
Takk aftur Máni fyrir stærðfræði hjálpina ;* held að þú ættir bara að taka við af Garðari ;D
farin að fá mér hóstamixtúru, strepsils, nefsprei, lýsisperlur, pizzu og kók :p
róum okkur í að vera sætur sko :p
Vonum bara að Eiríkur fótbrotni og þá fer Friðrik út :p jeiii :D
Bloggar | 18.2.2007 | 00:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1. Hefuru slegið einhvern í andlitið?
2. Hve gamall/gömul ertu
3. Frátekin/n eða einhleyp(ur) ?
4. Borðaru með höndunum eða notaru áhöld?
5. Dreymir þig á nóttunni?
6. Hefuru séð lík?
7. Hefuru óskað þess að einhver deyji?
8. Ertu að fíla Gogga Bush?
Nú þegar stöðluðu spurningarnar eru búnar, byrjum á góða stöffinu.
9. Hvaða speki hefuru á lífinu? Tekuru því of alvarlega?
10. Ef þú mættir gera hvað sem er með mér án þess að neinn fengi að vita af því. Hvað
myndi það vera?
11. Treystiru lögreglunni?
12. Hlustaru á kántrí?
13. Hvað er þín besta minning sem þú átt með mér?
14. Ef þú gætir breytt einhverju í fari þínu, hvað myndi það vera?
15. Myndiru deita mig?
16. Í hverju sefuru?
17. Hefuru pissað í sundlaug á meðan þú ert ennþá að synda?
18. Myndiru fela sönnunargögn fyrir mig ?
19. Ef ég myndi deyja á morgun. Hvað myndir ÞÚ gera með mér í dag?
20. Hvað finnst þér best um mig?
21. Er ég hot?
22. Hvað er uppáháldsliturinn þinn?
23. Ef þú gætir vakið eina mannveru til lífsins frá dauðum, hver myndi það vera?
24. Segðu mér eina heimskulega / tilgangslausa staðreynd um þig.
25. Muntu endurpósta þessu svo ég geti svarað þér?
Bloggar | 14.2.2007 | 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
sælarh !
vikan leið eins og tveir dagar! helgi frammundan og hún er pínu plönuð, aldrei þessu vant.
í vikunni gerði ég ýmislegt. ég fór og hitti stelpuna sem ég kem til með að vera með tvo tíma í viku, í 10 vikur. það var mjög gaman, plönuðum aðeins hvað okkur langar að gera saman og er stefnan tekin á kaffihús, bíó og sveitaferðir ;) ýkt skemmtó.
svo féll ég líka í eins og einu bóklegu bílprófi, það féllu allir held ég sem tóku það. en ég tek það aftur á þriðjudaginn og geri þá betur :)
svo byrjaði ég að fá einhverja verki í hendina og svona einhverja kippi svo ég fór til læknis og ég er tognuð í liðnum sem er í þumalputtanum og er með einhverjar bólgur og eitthvað. Viljiði vita ástæðuna? hún er nákvæmlega sú sama og þegar ég fór útaf úlliðnum; of mikil tölvunotkun hehe. mér finnst það samt pínu fyndið bara svo ég verð að taka því rólega í 4 daga! svo ég gat ekki þrifið þessa viku og á að hlífa þumlinum alveg svo hann jafni sig fyrr, blabla hvernig á ég að geta það :p eeen ég reyni. er á viku Íbúfen kúr, tek þrjár á dag. svo ákvað mamma að ég ætti að fara taka inn eitthvað lið-aktín og ég er búin að vera ýkt dugleg! búin að taka tvær á dag í tvo daga :) ég SKAL klára bévítans dolluna! þá verður mamma rosa stolt af litlu stelpunni sinni ;D
svo fór ég í 15 ára afmæli hjá vini mínum, öll fjölskyldan hans og ég fórum út að borða og vá það var sko gott! pizza, kók og frönsk súkkulaði kaka klikkar aldrei ;D
fór í dag eftir skóla og horfði á eitthvað wintercup, hafði álíka gaman af því og Leiðarljósi sko! en Erla stóð sig eins og hetja og ég er ekki frá því að hún hafi klobbað eina stelpuna ;D góð Erla (Y) ;) svo röltum ég og Dörrt í bónusvideo og fengum okkur að éta og svo er ég bara hérna, Gunna Mæja farin heim svo ég veit ekki alveg hvað ég á að gera. ætli ég verði ekki bara skynsöm og lesi í Korkusögu og horfi á X-factor og eitthvað :) svo er aldrei að vita nema ég pannti mér pizzu FRÍTT þar sem við fengum pizzuna okkar hálftíma of seint í gær! vá hvað ég var svöng og pirruð! en mér varð svo sama þegar ég var látin vita að ég fengi fría pizzu :p
ég er ekki frá því að ég þurfi að fara halda dagbók svo ég viti hvað ég er að fara gera næstu daga, á mánudaginn fer ég uppí RauðaKross að máta bol sem ég á að fá og svo hitta stelpuna sem ég verð með, á þriðjudaginn er bóklegt bílpróf og á miðvikudaginn er æfing og svo man ég ekki meir :p hehe. þetta reddast allt ;D
Nóg komið af bulli, kommentið rúsínurassgöt ;*
Bloggar | 9.2.2007 | 16:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
jæja þá er alveg að koma helgi. á eftir að fara í uppeldisfræði og svo er komin helgi hjá mér.
en tilhvers eru þessar helgar? ég geri nákvæmlega ekkert um helgar, pirra mig yfir því hvað mér leiðist og hangi í tölvunni! þvílíkt líf sem ég á! ég vil gera eitthvað skemmtilegt á helgum( Þóra mín á helgum er bara fyrir þig ;D hehe ) svo ef þig vantar félagsskap er ég örugglega til í að veita þér hann! sérstaklega ef þú ert sæti strákurinn í já segi ekki meir :p haha nú eru margir forvitnir ;D múhaha..
dagurinn er annars bara búinn að vera fínn. fór í tíma svo eyðu svo tíma svo eyðu og er að fara í tíma núna 25 min í 2 :) ekki slæmt ekki slæmt.
svo var ég að eignast vinkonu :D haha. hún heitir Ester og býr á móti mér. töluðum ekkert saman síðustu önn en núna tölum við saman á hveeerjum degi og fórum til reykjavíkur og ég veit ekki hvaða og hvað. Ýkt fjör ;D
Mamma mín er æðisleg. hún hringdi áðan og tilkynnti mér að við værum að fara á Mýrarmanninn á sunnudaginn. það er einleikur með Gísla Einarssyni fréttamans, þessi sem ég fór í starfskynningu til. ohh váá hvað ég hlakka til! þessi maður er snillingur! :D
læt þetta duga í bili. Verið GÓÐ hvert við annað þá gengur allt svo miklu betur! - stöð tvö afi ;D
Bloggar | 2.2.2007 | 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
er ég að standa mig í blogginu? JÁ! :D
Ég og Friðrik Ómar erum gift! hann veit bara ekki af því :p hehe.
var að horfa á forkeppni Eurovision og vá lagið sem Friðrik Ómar söng var bara snilld. og líka lagið sem Jónsi söng. báðir alveg gullfallegir ;D lagið sem Hera söng var líka geðveikt en ekki Eurovision lag fannst mér. frekar bara svona rólegt kúrilag :p
Ég kaus bæði Friðrik Ómar og Jónsa, svo geta þeir bara ekki farið saman í Eurovision? :p hehe. veit ekki hvort lagið myndi spjara sig betur?
en að allt öðru. Ég fór ekki á ballið í gær. Afhverju spyr einhver? ég hafði bara engan áhuga á því. Róbert að dj-ast og ég bara í engu ball stuði svo ég flúði bara í sveitina og hafði það næs. horfði á X-factor og ég er ekki frá því að Jogvan sé soldið mikið sætur :p hvað er að koma yfir mig? finnst svo margir sætir :p en það er svosem ekkert slæmt. horfði svo á einhverja American Idol mynd sem endaði þannig að stelpan byrjaði með sæta stráknum :D elska þannig myndir ;D ákvað svo að sofa vel og lengi og slökkti því á símanum OG tölvunni! jebb undur og stórmerki gerast. og svaf líka alveg í 11 tíma eða eitthvað :D
Svo er ég búin með Ökuskóla 2 svo það eru bara bílprófin eftir og nokkrir ökutímar og þá verð ég akandi um á rauðum Nizzan Sunny ;D eeeen Gísli verður að bíta í sitt súra epli því hann fær bílprófið á eftir mér :D:D:D:D:D hahahahahahahahaha. Gott á þig ;)
Núna er ég orðin formlegur Sjálfboðaliði hjá RauðaKrossinum! ég er ekkert smá stolt af mér! ég og stelpa sem heitir Hildur verðum saman með eina stelpu og hittum hana í 2 tíma í viku í 10 vikur og fáum eina einingu fyrir. Svo ef þetta gengur vel þá bíður mín verkefni sem Liðveisla, er ekki 100% viss um hvað það er svo ég ætla að sleppa að tjá mig mikið um það :) það virkar svipað eins og ég er að fara út í núna en eitthvað meira og stærra og ég tek því opnum örmum ef þetta gengur vel sem ég vona svo sannarlega :)
Ég hef verið að velta næsta vetri ansi mikið fyrir mér. Eitt er alveg ákveðið og það er að ég verð ekki í FVA. ég ætla í MK ef ég kemst inn. en ég er farin að hallast soldið að bakaranum því hann er ekki eins bindandi eins og kokkurinn er.
Svo langar mig að fara á förðunarnámskeið sem tekur ca fjóra mánuði. get þá unnið við það svona á daginn og seinniparta þegar ég er búin í bakaríinu :) held að það sé fínt að hafa eitthvað með og fá aukapening :p mig langar eitthvað svo margt :p
annars held ég að þetta sé bara komið gott.
Blessbæ!
Bloggar | 27.1.2007 | 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
fyrir um það bil 5 mínútum eignaðist ég minn fyrsta bíl :D Mamma hringdi og tilkynnti mér það að hún væri búin að kaupa bíl og hann bíður bara eftir að ég fái bílpróf ;D
þetta er þó ekki draumabíllinn en góður bíll samt sem áður. við erum að tala um rauðan Nizzan Sunny! nýbúið að skipta um ýmislegt svo hann er í toppstandi ;D ég er sú þriðja í fjölskyldunni sem eignast hann. Ella keypti hann og seldi svo mömmu hann sem gaf Ásgeiri hann og hann seldi mömmu hann og hún gaf mér hann :D
ég ætla mér þó að kaupa mér annan bíl þegar ég eignast meiri peninga. en þessi bíll er betri en enginn bíll ekki satt? ;D
þarf bara að þrífa hann veeeel þar sem hann angar af myglaðri pizzulykt! ojbara! svosem ekki furða því bæði Ella og Ásgeir voru pizza sendlar.
er annars í eyðu núna. fór uppá heilsugæslustöð áðan og fékk tíma hjá lækni því ég þarf að hafa sjónvottorð til að geta sótt um ökuskýrteini. Er svo búin að vera í Ö2 svo þetta er allt að skella á ;D aðeins 32 dagar í að ég verði 17 ára :D:D:D
Bloggar | 26.1.2007 | 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)