Dagbjört gæskan bað mig um að blogga svo auðvitað geri ég það :)
skólinn er byrjaður eða er svona að byrja, er bara búin að læra í stærðfræði, annars bara búin að sækja námsáætlanir og eitthvað. mjög fín stundatafla sem ég fékk. er í eyðu á mánudögum, fimmtudögum og föstudögum :)
svo er ég búin að kynnast einum að yndislegustu strákum í heiminum ;* ætla ekkert að segja meira um hann strax.
um helgina er stefnan tekin í sveitina þar sem ég og Dagbjört ætlum að hafa Dörrt og Gubbu kvöld og nótt :D baka slæsu og tala langt fram á nótt :D get ekki beðið eftir því :D:*
á morgun byrjar svo dansinn aftur :D get ekki beðið :p á fimmtudaginn fer ég svo í bæinn að kíkja á Andra minn sem fer í aðgerð í fyrramálið ;*
er svo að skúra blokkina þar sem Sandra á heima. verð reyndar bara að því í janúar á meðan hún er með Andra á spítalanum og svona, fæ vel borgað svo ég get ekkert kvartað :)
þurfti bara að kaupa skólabækur fyrir 7000kr, get notað svo margar bækur á þessari önn sem ég var með á síðustu önn svo það er bara mjög gott :)
hef ekkert meira að segja. komment takk ;*
Athugasemdir
kvitt
Ólafur fannberg, 10.1.2007 kl. 09:53
komment;*
Thelma (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 18:50
KOMMENT ! komment ...
æðislegur strákur ? Vútsí vútsí kalli lúúúú !!! :D
Erla (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 17:05
This is the police of none blogging situation !
Þú hefur hér með verið dæmdur í 3ja vikna fangelsis vist á litla hrauni útaf óblogguðu bloggi í næstum því viku..
Gjörðu svo vel að gefa þig inn á næstu lögreglu stöð við fyrsta tækifæri !
Takk fyrir
Virðingarfyllst Lalli löggubond..
Mister,dr, Lalli löggubond (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.