Einu sinni var lítill strákur í skóla, hann var mjög gáfaður og var alltaf fyrstur með öll verkefni og öll próf. Eftir eitt verkefnið lagði kennarinn fyrir hann aukaspurningu.
Kennarinn: það eru 5 fuglar sem sitja uppí tré, einn er skotinn hvað eru þá margir eftir?
Nemandinn: enginn, einn var skotinn og datt niður og hinir flugu í burtu
Kennarinn: svarið er nú reyndar fjórir en mér líkar hvernig þú hugsar.
eftir smá stund réttir nemandinn upp hönd og vill spyrja kennarann einnar spurningar.
Nemandinn: það eru þrjár konur sem standa við ísbíl og eru að borða ís, ein sleikir ísinn, ein bítur í ísinn og sú þriðja sýgur ísinn. hver þeirra er gift?
Kennarinn roðnar og verður mjög vandræðalegur og svarar: Tjahh ætli það sé ekki sú sem sýgur ísinn.
Nemandinn: Nei það er sú sem er með giftingarhringinn en mér líkar hvernig þú hugsar.
hahahahhahahahahaha
Athugasemdir
Ólafur fannberg, 12.12.2006 kl. 23:34
Fyndin litla mín :)
Þjóðarblómið, 13.12.2006 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.