jæja þá. margt búið að gerast frá síðasta bloggi.
er samt svo utan við mig svo ég veit ekki hversu miklu ég kem frá mér í þessu bloggi.
er bara búin að vera í skólanum og svo á leiklistaræfingum á þriðjudaginn, miðvikudaginn og fimmtudaginn.
Miðvikudagurinn var nú bara rugl sko. var í skólanum til 20 min í 4, brunaði niður í Sementsverksmiðju til að sækja um styrk fyrir forvarnarhópinn. fór svo uppá vist og lærði og tók til, fór á leiklistaræfingu kl 6 til rúmlega 8. fór þá beint á línudansæfingu til 10! mæli ekki með að gera svona mikið á einum degi.
svo í dag voru dans og söngprufur fyrir söngleikinn og mér gekk bara svona lala. hann sagði reyndar að ég væri með geðveikt flotta rödd en ætti að syngja meira með líkamanum svo sótti mamma mig og við brunuðum í bæinn. hitti Þóru mína smá stund, það var auðvitað gaman eins og alltaf þessi ljóshærði með toppinn uppí loft var nú ansi sætur hehe
fórum svo á subway og svo á skagann. rúntuðum slatta, skoðuðum jólaljós og svona skemmtilegt. var svo bara að koma uppá vist og veit bara eeeeekkert hvað ég á að gera núna
Athugasemdir
Hann Eyjó minn er sætastur!! Hann er líka svo mikill daðrari að það er æðislegt :)I Dýrka hann :) Hann er alger perla... og 16 ára :)
Þjóðarblómið, 25.11.2006 kl. 21:36
ekki heitir greyið drengurinn Eyjó?
Guðbjörg Þórunn, 25.11.2006 kl. 21:38
Eyjólfur Darri :) Er kallaður Eyjó... en ég má kalla hann litla :)
Þjóðarblómið, 25.11.2006 kl. 21:39
já okei :p hahh ég er næstum því viss um að hann sé stærri en þú ;) hehe. en jámm spurning um að koma oftar í húsó, ansi myndarlegir strákar þar ég ætla mér samt að sjá hinn :p ég kem bara alltaf á vitlausum tíma
Guðbjörg Þórunn, 25.11.2006 kl. 21:41
Þaðer enginn stærri en ég í vinnunni!! Þetta er margrætt málefni og ég vinn þessa umræðu alltaf :) Jói minn er sætur :) Og hann er líka litli :)
Þjóðarblómið, 25.11.2006 kl. 21:44
jæja þá :p en eftir 3 mánuði og 3 daga get ég komið hvenær sem er að skoða strákana þína ;D hoho
Guðbjörg Þórunn, 25.11.2006 kl. 21:47
Veit ekki hvort þeir vinni þarna svo lengi.. :S en ég vona það svo innilega... þeir geta alltaf glatt mig :)
Þjóðarblómið, 25.11.2006 kl. 21:48
já það er sko eins gott fyrir þá því ef þeir verða hættir verða ég alveg spinnigal :p
Guðbjörg Þórunn, 25.11.2006 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.