greyið Þóra litla, hún er föst í Noregi því það er svo vont veður hérna á íslandi það er svosem í lagi því þá hefur hún bara meiri tíma til að kaupa eitthvað handa mér efast reyndar um að ég fái eitthvað.
en allavega.
sumar eiga meira bágt en aðrar þessa dagana. barnaskapur og kannski öfundsýki að gera útaf við fólk. en svona er þetta, ekki geta allir verið fullkomnir.
annars sit ég bara hérna ein uppá vist að drekka mix og hlusta á jólalagið með á móti sól sem ég er líka búin að setja hérna inná síðuna.
bara fallegur texti:
Leita að þér í ljósamergð
Langt fram á kvöld
Vertu hjá mér
Þegar klukkur hringj´inn jólin
Horfðu í augun á mér - eins og ný
Segð´að þú verðir hjá mér - þegar jólin koma
Haltu í höndin´á mér að eilífu
Fæ ekkert svar, ég sit hér einn
Og dagurinn dvín
Hljóður við jólatréð
Set ég gjöf frá mér til þín
Horfðu í augun á mér - eins og ný
Segð´að þú verðir hjá mér - þegar jólin koma
Haltu í hendin´á mér - að eilífu
Segðu að þú verðir mín - þá mega jólin koma
Hvert sem ég fer, hugsa ég um þig
Hvar sem þú ert, ber ég eina ósk í brjósti mér
Að eiga gleðileg jól með þér
Horfðu í augun á mér - eins og ný
Segð´að þú verðir hjá mér - þegar jólin koma
Haltu í hendin´á mér - að eilífu
Segðu að þú verðir mín - þá mega jólin koma
Er búin að hlusta svona óteljandi á það síðan mér var sent það í gær.
var svo á æfingu áðan og gekk hún bara vel. er varla að gera mér grein fyrir hversu stutt er í keppni, bara 6 dagar! eftir 6 daga keppi ég í fyrsta sinn sem einstaklingur með mitt númer og ég verð dæmd en ekki hópurinn minn. eftir 6 daga er ég líka að fara keppa í hóp með fullorðnum konum í fyrsta sinn og er þar í miðri fremstu línu svo mér finnst vera pínu pressa á mér en þetta fer allt vel vona ég eins og hinar 5 keppnirnar sem ég hef keppt í og unnið btw svo förum við allar út að borða þá þá verður sko ekkert til sparað! ónei. það verður þríréttað. í forrétt fæ ég naccos með mozarella osti og eitthvað, svo í aðalrétt valdi ég mér kjúkklinga eitthvað og í eftimat er svo súkkulaðikaka þetta verður geeeeeðveikt! svo förum við allar á ball og þá verður sko dansað þangað til ballið verður búið! ekki nema ég stingi af til að hitta sjónvarpsstjörnuna en það er ekkert ákveðið en ég ætla allavega að skemmta mér þarna þó svo að ég verði eina unglambið!
jæja. þetta er komið meira en nóg! fullskipuð skólavika framundan plús æfing annaðhvöld, á miðvikudaginn og föstudaginn! svo þarf ég líka að ná í buxurnar mínar sem eru í styttingu sem ég ætla að keppa í, langar líka að fara í neglur en ég verð bara að sjá til. svo eins gott að ég nái að sofa veeeel í nótt!
nú krefst ég kommenta!!
Flokkur: Bloggar | 5.11.2006 | 21:24 (breytt kl. 21:25) | Facebook
Athugasemdir
Hæ sædust:D:** Flott blogg:D :*:* halda endilega áfram :D og kíkja á mín blogg :D:*:* [L] sakna þín ávallt..! :/ baíj :* :D
Sirrý (IP-tala skráð) 5.11.2006 kl. 21:28
Ég segi það enn og aftur, það á EKKI að spila jólalög fyrr en svona í kringum 10.des !! eeen jaááá skóli á morgun, újeeee parteiiii everybody
ERLA (IP-tala skráð) 5.11.2006 kl. 22:18
Jólalög eru best!! Gott að byrja færsluna á að vorkenna mér! ÞEtta líkar mér Þarft að kenna öllum hinum vinum mínum þessa list
Þjóðarblómið, 7.11.2006 kl. 21:34
já hvernig væri það nú, ég tek þau á teppið og kenni þeim þetta hehe
Guðbjörg Þórunn, 7.11.2006 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.