Nenni þessu ekki

 Sum orð þín særa mig óendalaust
en þögn þín er helmingi verri.

 

þið kommentið ekkert svo ég nenni ekki að blogga.  kem með blogg þegar mér leiðist það mikið að mig langi til að blogga handa sjálfri mér!

 

Aldrei segja bless - ef þig langar en að reyna
Aldrei gefast upp ef þér finnst þú geta haldið áfram.
Aldrei segja að þú elskir manneskjuna ekki ennþá, 

ef þú getur ekki sleppt henni.

 

Ef eitthvað er ekki gott þá er það ekki endirinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þjóðarblómið

Ég kem reglulega í heimsókn hingað :) eða alltaf þegar ég sé að það sé komin ný færsla. Er ekki alveg nógu dugleg að kommenta :) En hér er eitt komment :) Ekki hætta :)

Þjóðarblómið, 28.10.2006 kl. 21:08

2 Smámynd: Guðbjörg Þórunn

sé til :) ég nenni bara ekki að vera blogga ef ég fæ svo engin viðbrögð við því.

en ég sé til hversu margir kommenta :)

Guðbjörg Þórunn, 28.10.2006 kl. 21:12

3 Smámynd: Þjóðarblómið

Ok frábært :) þú ert svo dugleg :) og það er svo gaman að lesa það sem þú skrifar :)

Þjóðarblómið, 28.10.2006 kl. 21:14

4 Smámynd: Guðbjörg Þórunn

takk sömuleiðis :)

Guðbjörg Þórunn, 28.10.2006 kl. 21:15

5 identicon

Ég fæ þá bara bloggið beint í æð... ho ho ho ...;)

Ég ku vera Erla =) (IP-tala skráð) 29.10.2006 kl. 14:02

6 identicon

neinei ekki hætta:/ alltaf gaman að fylgjast með því hvað þú ert að gera og svona..:D ég er fastagestur hér:D en gleymi oft að commenta eða nenni ekki að commenta bara flott blgg eða ekka heeh:D en jam heyri í þér:P(L)

Thelma (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 00:06

7 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

mátt alveg blogga.. svolengi sem að þú ert ekki að koma með svona klassískar stelpuvællínur þarna eins og eru fyrir ofan =)

Ólafur N. Sigurðsson, 30.10.2006 kl. 02:13

8 Smámynd: Guðbjörg Þórunn

segir þú með öll þín icon :p neinei ég skal ekki koma með stelpuvæl og skal blogga með því skilirði að þið kommentið öll!

Guðbjörg Þórunn, 30.10.2006 kl. 02:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband