ákvað að blogga smá því ég hef ekkert að gera því ég er í eyðu :D
en í gær ákvað ég og Dagbjört að skella okkur í höfuðborgina því við vorum báðar í fríi og svona. svo ákvað Sigurbjörg að koma með svo þetta varð heljarinnar ferð :p Tandri skutlaði okkur í strætó því hann fer alltaf 7 min eftir að við erum búnar í skólanum.
fórum í kringlunna og ég keypti mér eina dvd mynd! hvað er í gangi sko? ég var reyndar ekki í miklu verslunar stuði. Hitti svo dásamlega manneskju :p vá hvað það var nice :D ég og Dagbjört fórum líka í svona myndatöku dót og fengum límmiða :D ógó töff skillru ;p haha djók
ætluðum svo með strætó heim eeeeen við misstum af honum :/ haha :p svo Tandri sótti okkur :)
fór uppá vist og sofnaði en hrökk svo upp um 6 leytið! brunabjallan fór í gang! krææææææst. náði svo ekki að sofna aftur, lá bara uppí rúmi. fór svo í skólann og fer svo í einn tíma á eftir og svo að vinna í kvöld og kemst svo vonandi aðeins heim á morgun :)
en ég held að ég láti þetta gott heita í bili. bloggin mín eru orðin ennþá ömurlegri eftir að ég fór á vistina, haha :p
Athugasemdir
Aahh ég sofnaði eins og skot eftir brunabjölluna :D aaaa bara gott :D hahaha ... Flott blogg annars blelluð ;*
Erla (IP-tala skráð) 15.9.2006 kl. 16:51
JáJá.. Hér áður komu öll þín blogg úr heiðarskóla ;o) :*:*
Sirrý (IP-tala skráð) 15.9.2006 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.