peningar og disel

eftir vinnu í gær fékk ég mjög svo undarlegt símtal, ég kannaðist ekkert við númerið. svo kom í ljós að þetta var kona sem vinnur á hróa, þekki hana nú minna en ekki neitt, eða gerði það amk ekki þegar hún hringdi. hún var að biðja mig um að passa og myndi borga mér 5000 kall fyrir smá stund, ég var þó efins því mamma var á leiðinni að sækja mig en ákvað svo að passa. ég fékk jú auðvitað 5000 kallinn og gott betur en það!  hún gaf mér disel gallajakka, mjög flottur. hann kostaði hvorki meira né minna en 23 þúsund! Þögull sem gröfin  ég var nú ekki alveg að meika það en hún talaði mig til svo ég tók hann :p  stuttu seinna kom hún með disel gallabuxur handa mér! ég hugsaði nú bara hvað væri í gangi sko, hún var nú ekki orðin full.  mér fannst þær svo geðveikt flottar að ég tók þær og þær smell passa :D  passaði svo bara í einhverja 2 tíma rúmlega, svaf samt bara þarna. svo það má segja að ég hafi fengið um 40 þúsund fyrir þessa stuttu pössun!  hell yeah Svalur fékk líka töff gloss, glært með glans ;D  úllalaaa.

 

vann svo stutta vakt áðan, fékk mér bragðaref og rúntaði með mömmu og fór svo heim og er bra að bíða eftir Gísla :) 

fer svo á fund í fva á morgun og held áfram að pakka niður :)

þrjátján komment og þið fáið blogg! =) neinei bara nokkur :p


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á MORGUN =D=D=D=D=D=D

Erla (IP-tala skráð) 21.8.2006 kl. 11:13

2 identicon

Þrjátján =)
En váá.. Hvað gella á pening ? =P haha... mamma gefur mér ekki einu sinni svona :P en allavega.. flott blogg =)
sé þiig :*:*:*

Sirrý!! ooh (IP-tala skráð) 21.8.2006 kl. 13:34

3 Smámynd: Þjóðarblómið

Leyfðu mér að heyra þegar þú ert búin á þessum fundi í VMA :)

Þjóðarblómið, 21.8.2006 kl. 13:43

4 Smámynd: Þjóðarblómið

já eða FVA :)

Þjóðarblómið, 21.8.2006 kl. 13:43

5 Smámynd: Þjóðarblómið

En sko.. þetta heitir DIESEL!!!!! Bara til að hafa það á hreinu :) Oooooooog þá eru komin 5 komment :) En samt alveg óvart... ég lofa :D

Þjóðarblómið, 21.8.2006 kl. 13:46

6 identicon

ég endurtek, á morgun rennur dagurinn upp :D

Erla (IP-tala skráð) 21.8.2006 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband