1. Aldrei í lífi mínu: ætla ég að brjóta af mér, reykja og halda framhjá!
2. Þegar ég var fimm ára: var ég lítil og sæt, núna er ég bara sæt ;)
3. Menntaskóla árin voru: Þau verða vonandi dásamleg ;)
4. Ég hitti einu sinni: Jónsa og Helga Þór þeir eru án efa fox alheimsins ;)
5. Einu sinni þegar ég var á bar: keypti ég ekki neitt :p
6. Síðastliðna nótt: fór ég að sofa seint
7. Næsta skipti sem ég fer í kirkju: Verður 8 júní í Borgarnesi, er að fara syngja á gospeltónleikum
8. Þegar ég sný hausnum til vinstri sé ég: náttborðið mitt og allt sem er á því, kommóðu, Helga Þór (only on pictures því miður)
9. Þegar ég sný hausnum til hægri sé ég: útum gluggann :p
10. Hvað eru margir dagar í afmælið mitt?: 8 mánuðir og 24 dagar :p
11. Ef ég væri karakter skrifaður af Shakespeare, væri ég: einhver dásamleg gella :p
12. Um þetta leyti á næsta ári: búin með fyrsta árið mitt í fva
13. Betra nafn fyrir mig væri: hmm, misheppnuð? gölluð? úrelt? gubba gospel ;) haha
14. Ég á erfitt með að skilja: afhverju það er verið að skamma mig þegar ég get lagað hlutina en það er ekki tekið til greina og líka þegar mamma vill ekki skutla mér allt sem ég vil fara á þeim tíma sem mér hentar :p
15. Þú veist mér líkar vel við þig ef: þú hefur sama aulahúmor og ég og gerir ekkert sem fer í taugarnar á mér :p
16. Fyrsta manneskjan sem ég myndi þakka ef ég myndi vinna verðlaun væri: manneskjan sem tengdist því mest. svo líka einni dásamlegri manneskju sem verður ekki nafngreind hér :*
17. Farðu eftir ráðum mínum: Ekki neyta vímuefna og annara skaðlegra efna! ekki einu sinni prufa, þú veist ekki framhaldið. Ekki gera eitthvað sem ég myndi ekki gera
21. Heimurinn mætti alveg vera án: falskra vina, skatts (ekki það að hann hafi áhrif á mig strax) hungurs og fátæktar
18. Uppáhalds morgunmaturinn minn er: nammi :p ristabrauð með osti og sykurskert kókómjólk er líka fín :p
19. Why wont someone: sætta sig við mig eins og ég er? love me like i love him :**
20. Ég myndi stoppa mitt eigið brúðkaup ef: "maðurinn minn" hefði haldið framhjá mér og framhjáhaldið hefði gengið inní brúðkaupið, og ef ég væri alveg að pissa á mig, því mér líður svo ílla ef ég er alveg í spreng :p
22. Ég myndi frekar sleikja svínsrass en að: neyta eiturlyfja
23. Bréfaklemmur eru nytsamlegri en: ekki neitt. þær eru svo ótraustvekjandi
24. Ef ég geri e-ð vel, er það: fletja út pizzur á hróa?
25. Og að lokum: ef þú ert enn að lesa, smsaðu mig því mér finnst þú þá markverð manneskja
Athugasemdir
Ég las allt :)
Þjóðarblómið, 4.6.2006 kl. 10:53
uuu oki annað hvort hefuru ekkert að gera eða þá að ég sé svo frábær að þú lest allt sem tengist mér.
ég held að það sé það seinna ;);)
Guðbjörg Þórunn, 4.6.2006 kl. 12:59
ég las líka allt :)
-Sigurbjörg
Sigurbjörg (IP-tala skráð) 4.6.2006 kl. 23:40
Mee too :D meget proud :D
Ég er Erla :D
Erla (IP-tala skráð) 5.6.2006 kl. 00:12
Kannski bara :) Bara 2 dagar í ölverið okkar góða :)
Þjóðarblómið, 5.6.2006 kl. 01:57
og núna erum við að fara á MORGUN :D :D :D
Guðbjörg Þórunn, 5.6.2006 kl. 10:01
Ég las itta :D
Sirrý god damn it!! (IP-tala skráð) 5.6.2006 kl. 18:44
þið eruð allar svo miklar sætabaunir ;p
Guðbjörg Þórunn, 5.6.2006 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.