jebb er farin að fletja út pizzurnar á hróa eins og ég hafi aldrei gert neitt annað er farin að gera þær í loftinu og alles. ekkert fkn kökukefli eins og Gísli sagði
hehe.
fór til söndru á fimmtudagskvöldið eftir Gospel æfinguna sem var btw snilld. Nema þegar kom að einsöngnum mínum og Ástu, Ásta var ekki svo ég þurfti að syngja ein en ég var sko ekki að meika það og sungu einhverjar kellur með mér. soldið mjög mikið vandræðalegt. en allavega.
passaði Andra í gær þangað til ég fór að vinna. það var svosem ágætt að passa hann nema þegar hann togaði í hárið á mér, lamdi mig og hoppaði oná hnéð á mér.
en í vinnunni var hinsvegar hörmung! hún hélt ræðu yfir einum mistökum sem ég gerði og ég bauðst til að laga þau svo það myndi ekki koma niður á henni en neeeeeei það vildi hún ekki! svo blaðraði hún yfir mér að það væri mikill munur á kassanum. ég var 99,99% í uppvaskinu og setja á pizzur sko! ohh svona fer í pirrurnar á mér. ef ég finn mér aðra vinnu sem ég get verið í allan daginn ætla ég að segja upp þarna takk fyrir! ég lýð ekki að láta vaða yfir mig á skítugum skónum og svo gerði ég ekki neitt! arrgh!
enívei
er að spá í að nota daginn úr því ég er vöknuð svona snemma í að sækja um vinnu. er með ákveðinn stað í huga og er að pæla í að tékka á honum núna.
svo bara vinna í kvöld og svo líklega Borgarnesið tjahh verður maður ekki að segja ágæta úr því maður er svo mikið þarna? svo heim að sofa og svo pakka niður á sunnudaginn og svo vinna um kveldið. ganga frá öllum lausum endum á mánudaginn og stinga svo af í viku til Paradísar. vá hvað mig hlakkar til! ég verð ekkert á msn og það kemur ekkert blogg 7,8,9,10,11 og 12 júní. skal reyna að blogga 6 og 13 þegar ég fer og kem heim. ég á pottþétt eftir að vera miður mín þegar ég kem heim! vildi óska þess að það sumarbúðirnar væru ekki bara á sumrin heldur svona heilsársbúðir. þá gæti ég kíkt við hvenær sem er en svona er þetta bara.
var að skoða vinsældarlistann á blog.is ég er ekki inná honum. bara svona plebbar eins og Ólinn og Unnur Birna og eitthvað. piff
Athugasemdir
Ojj hata svona kerlingar og fólk sem að skammar mann fyrir eitthvað sem að skptir ENGU máli og er bara pirrað út í daginn en lætur það bitna á manni!!!! hef reyndar ekki lent í því :D haha en það ferí taugarnar á mér að heyra það og sjá!!!!, bara að segja henni að hold sin mund :D hoho.. bara fyrirtíðarspenna hjá kerlingarhræinu :D
En jaá´you better blogga sko 6.júní það þýðir ekkert annað sko, og ég í hverri málsgrein sko :D haha nei nei skemmtu þér í Ölver, ég ætti að vera þar núna í sumarbústað en veistu nei takk :D en já þetta er eimtóm bull hjá mér svo að vertu sæl og bless :D:*
Erla :D (IP-tala skráð) 3.6.2006 kl. 13:51
Hvað er svona merkilegt við Borgarnes?? Ég bara skil það ekki!!! Finnst ekkert spennandi að fara þangað.. mun samt þurfa ða gera mér ferð þangað fyrsta daginn í fyrsta flokknum... sumarið byrjar ekki vel.
Þjóðarblómið, 3.6.2006 kl. 23:00
mér er ekki boðið neitt annað svo ég get ekki dæmt neitt annað um það :) hvað þarftu að gera þangað?
Guðbjörg Þórunn, 4.6.2006 kl. 00:18
hún gæti gert mig gráhærða bráðum sko! en já ég skal blogga til heiðurs þér 06.06.06 ;);) :*
Guðbjörg Þórunn, 4.6.2006 kl. 00:20
Fara í bankann og eitthvað svona leiðinlegt...!
Þjóðarblómið, 4.6.2006 kl. 10:51
piff
Guðbjörg Þórunn, 4.6.2006 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.