Nýtt lúkk og alles

c_documents_and_settings_gu_bjorg_desktop_myndir_hinir_og_thessir_alltogekkert_004.jpg

eins og þið sjáið er ég búin að breyta síðunni svolítið.. held að þetta lúkk sé komið til að vera. skellti svo saman einhverjum banner en ég er ekki alveg nógu sátt með hann en ég vinn betur í honum fljótlega. svo hjálpaði Þóra mér með tenglana, þeir voru í ruglinu. fer svo að drífa inn einhverjum myndum Ullandi það er bara svo böggandi að geta bara save-að eina mynd í einu Öskrandi

 

keyrði uppá skaga áðan og útum allan bæ. keypti mér hálsmen og eyrnalokka fyrir Galaballið sem ég mæti btw seint á því þetta er vinnuhelgin mín (Y) greit! get verið á ballinu í rúma 2 tíma.

fór svo að vinna áðan og mesta furða var ekkert svaka að gera, hélt að það yrði allt brjálað en svo var ekki. er búin að fá vinnuplanið mitt:

vinn alla Miðvikudaga frá 17:30-22:00

tvær helgar í röð frá 17:30-20:30 21:00

frí eina helgi og vinn svo tvær helgar.

það vill svo skemmtilega til að helgin sem ég verð uppí Ölver er frí helgin mín svo ég þarf bara að redda Miðvikudeginum Hlæjandi 

 

get svo sofið út á morgun Hlæjandi eða annars.. það verður einhver fundur hérna heima eftir hádegið en ég vona bara að þetta fólk tali ekki hátt svo ég geti sofið!

verð svo bara uppí skóla á Mánudaginn að undirbúa Galaballið, já ég fer ekki í ferðalagið.

svo neglur á fimmtudaginn og panta tíma í litun og klippingu á morgun Ullandi og já vel á minst. ég og Guðdís fórum með Óla í klippingu á Föstudaginn og sjáiði útkomuna hér að ofan. hann er orðinn hnakki Glottandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband