33 dagar í almenninlegt FRÍ þótt ég verði að þjónusta hana Þóru ;) hehe

c_documents_and_settings_gu_bjorg_desktop_myndir_lvers_myndir_solsetur.jpg

jæja .... blogg á dag kemur skapinu í lag ... nei annars ekki. eða allavega ekki í dag. ekkert sem getur kætt mig nema já förum ekki nánar útí þetta. end off storí

fór drulluþreytt í ensku prófið í morgun. sofnaði seint ...  opnaði prófið og mér féllust hendur! hlustaði á texta og átti svo að svara spurningum! ekki mín sterkasta hlið og hvað þá þegar það voru ekki sömu orð í spurningunni og textanum. það var sitthvort orðið en meiningin var sú sama.

hespaði þessu af og fór svo í tölvur að tala við hana Þóru mína. Ótrúlegt hvað ein manneskja getur gert mann ánægða.  hún kemur mér alltaf í gott skap. eða allavega skárra skap en ég var í. alltaf gott að tala við hana. lovjú :**

fór svo í mat og það voru ekkert spes hangorra (hamborgarar) í matinn. Andri segir hangorra :p finnst það bara töff Glottandi   svo skelltum við Erla okkur í billjard og hún vann fyrsta leikinn því svarta kúlan slisaðist ofaní hjá mér Óákveðinn en við héldum bara áfram og ég vann og svo spiluðum við aftur og ég vann Hlæjandi úllala ;D    fórum svo út og fundum barnið í okkur og bjuggum til risa sandkastala og skreyttum hann og gerðum á í kringum og allt Hlæjandi bara kúl sko.  fórum svo og renndum okkur í kastalanum og svo heim Glottandi  

lagði mig þegar ég kom heim en vaknaði svo þegar mamma kom heim við að hún var eitthvað að tala við mig. fékk bréf frá fva og eitthvað. ætla bara að sækja um þar sem fyrst. þá er það bara afgreitt

á morgun er svo dönsku prófið. Gangi mér vel Koss því engin annar en mamma og Þóra óska mér góðs gengis þannig að ég óska mér bara sjálf góðs gengis Glottandi og jú líka Sirrý mín, hún óksar mér líka alltaf góðs gengis ;D

kommentið nú eitthvað fallegt til mín Hlæjandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þjóðarblómið

Mín er bara getið í öðrum hverjum titli :) Finnst það sko ekki leiðinlegt :)

Þú massar næstu prof!! Gangi þér vel og mundu að hvíla þig og drekka nóg kók :) Þá reddast allt...

Þjóðarblómið, 4.5.2006 kl. 19:16

2 Smámynd: Guðbjörg Þórunn

seigðu ;) já ég lagði mig áðan, held samt að það hafi ekki verið gáfulegt því þá sofna ég svo seint í kvöld. eeeen ég vakna bara í fyrramálið og sturta í mig kóki þá vakna ég almenninlega :)

Guðbjörg Þórunn, 4.5.2006 kl. 19:22

3 identicon

Flott blogg :D Nenni samt aldrei að kommenta þótt ég lesi bloggin þín.. þetta er svo mikið vesen eitthvað heh:D en bæb;*;*

Anna (IP-tala skráð) 4.5.2006 kl. 19:36

4 identicon

hææ:* flott blogg hjá þér:* var að fatta að ég hef aldrei skifað í skoðanir hjá þér:S obbobobb:P hehe;) en jamm GANGI ÞÉR SÍÐAN VEL í prófunum:*:*:*:*:**:*:* og glæsó myndin af okkur hérna fyrir neðan eða já:D haha;) verðum að fara að taka nýja við tækifæri?:D:D;) en annars sé þig á morgun sæta:*:*:*:*(K)love you:*:*:*:*:* k.v Thelma:*:*:*

Thelma (IP-tala skráð) 4.5.2006 kl. 19:45

5 identicon

ojáá SANDKASTALAMEISTARAR ÁRSINS 2006!!! Hell yeah :D
við rétt náðum að komast undan Vouge,Dv,Morgunblaðinu,Fréttablaðinu,Sirkus,Blaðinu, New York Times,Sunday Mirror, The Mirroro og þú veist nefndu það takk fyrir þau voru þarna :D Meget fjör meget fjör :D
En vii ses HRESSAR í samfélagsfræðiprófi á mánudaginn :D jei vei. eða ekki :D heh og jáá vi væra rúmmís í FVA?? :D HELL YEAH!!! Party all day long sko, þú með áfengi kannski í hendi en ég með Pepsi :D hahaha :D

ErGla (IP-tala skráð) 5.5.2006 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband